Viðskipti innlent

FME gerir 125 milljóna forgangskröfu í Kaupþing

Fjármálaeftirlitið (FME) lýsti forgangskröfu í þrotabúið upp á 135 milljónir króna vegna kostnaðar við störf skilanefndarinnar frá haustinu 2008 fram til apríl 2009. Slitastjórn bankans hefur ekki tekið afstöðu til kröfunnar.

Þá má geta þess að sextán þúsund innistæðueigendur Kaupþing Edge í Þýskalandi gera kröfur um vexti upp á 5 til sex milljarða króna. Gera má ráð fyrir að þeir fái þær að hluta til greiddar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×