Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool 6. október 2010 07:47 John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira