Auðugir Kínverjar hafna veisluboði frá Gates og Buffett 6. september 2010 08:14 Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tveir af ríkustu mönnum heimsins hafa boðið kínverskum auðmönum til veislu í Bejing. Töluverður fjöldi hinna auðugu Kínverja hafa hafnað þessu boði. Það eru þeir Bill Gates stofnandi Microsoft og ofurfjárfestirinn Warren Buffett sem standa að boðinu en þeir hafa hleypt af stokkunum átaki til að fá auðugasta fólk heimsins til þess að gefa helming af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þeir Gates og Buffett buðu 50 auðugum Kínverjum til veislu í Bejing síðar í mánuðinum þar sem kynna átti þetta átak. Viðbrögðin voru hinsvegar óvænt. Margir Kínverjanna sögðu nei takk og töluverður fjöldi þeirra sendi inn fyrirspurn um hvort ætlunin væri að reyna að plokka helming af auði þeirra ef þeir tækju þátt í veislunni. Þeir Gates og Buffett neyddust því til að senda bréf til þeirra um að ekki væri um fjárkúgun að ræða, heldur aðeins kynningu á átakinu. Mestu áhyggjur kínversku auðmannanna gengu út á að þeir ættu á hættu að missa virðingu í veislunni ef aðrir gestir gæfu meira en þeir til þessa átaks Gates og Buffetts.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent