Peugeot innkallar einnig bíla 31. janúar 2010 10:55 Franska bílaframleiðslufyrirtækið Peugeot ákvað í gærkvöldi að innkalla tæplega 100 þúsund bifreiðir af gerðinni Peugeot 107s og Citroen C1s. Fyrirtækið gerir þetta af sömu ástæðum og Toyota innkallaði bifreiðar á föstudag eftir að gallar í eldsneytisgjöf komu í ljós. Talið er að kalla þurfi inn fimm þúsund Toyota-bifreiðar hér á landi en allt að 1,8 milljónir í Evrópu vegna þessa. Bifreiðarnar sem Peugeot innkallar voru framleiddar í Tékklandi. Tengdar fréttir Toyota á Íslandi mun innkalla um 5000 bifreiðar Toyota áætlar að kalla þurfi inn yfir 5.000 bíla á Íslandi vegna mögulegs vandamáls í eldsneytisgjöf. Umboðið mun hafa samband við eigendur viðkomandi bíla fljótlega og þeir beðnir að koma með bílinn til viðurkennds þjónustuaðila Toyota þeim að kostnaðarlausu. 29. janúar 2010 17:42 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Franska bílaframleiðslufyrirtækið Peugeot ákvað í gærkvöldi að innkalla tæplega 100 þúsund bifreiðir af gerðinni Peugeot 107s og Citroen C1s. Fyrirtækið gerir þetta af sömu ástæðum og Toyota innkallaði bifreiðar á föstudag eftir að gallar í eldsneytisgjöf komu í ljós. Talið er að kalla þurfi inn fimm þúsund Toyota-bifreiðar hér á landi en allt að 1,8 milljónir í Evrópu vegna þessa. Bifreiðarnar sem Peugeot innkallar voru framleiddar í Tékklandi.
Tengdar fréttir Toyota á Íslandi mun innkalla um 5000 bifreiðar Toyota áætlar að kalla þurfi inn yfir 5.000 bíla á Íslandi vegna mögulegs vandamáls í eldsneytisgjöf. Umboðið mun hafa samband við eigendur viðkomandi bíla fljótlega og þeir beðnir að koma með bílinn til viðurkennds þjónustuaðila Toyota þeim að kostnaðarlausu. 29. janúar 2010 17:42 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Toyota á Íslandi mun innkalla um 5000 bifreiðar Toyota áætlar að kalla þurfi inn yfir 5.000 bíla á Íslandi vegna mögulegs vandamáls í eldsneytisgjöf. Umboðið mun hafa samband við eigendur viðkomandi bíla fljótlega og þeir beðnir að koma með bílinn til viðurkennds þjónustuaðila Toyota þeim að kostnaðarlausu. 29. janúar 2010 17:42