Til stendur að setja fyrirtækið sem rekur Facebook samskiptavefinn á markað fljótlega, en notendur vefjarins náðu á dögunum 500 milljóna markinu.
Sérfræðingar sem Bloomberg fréttastofan talaði við segja að Mark Zuckerberg, eigandi vefjarins, geti sett fyrirtækið á markað hvenær sem er. Hins vegar yrði skynsamlegast að bíða í tvö ár. Á þeim tíma muni sala auglýsinga aukast og fleiri notendur bætast við vefinn.
Facebook var stofnað á árunum 2003 og 2004.
Facebook fer senn á hlutabréfamarkað
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Af og frá að slakað sé á aðhaldi
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent