Þriðjungur af Nóbelsjóðnum hefur gufað upp 11. október 2010 09:23 Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að miðað við gengi sænsku krónunnar í dag var verðmæti sjóðsins 4,6 milljarðar sænskra kr. árið 1999 en í dag nemur það 3,1 milljarði sænskra kr. eða tæpum 52 milljörðum kr. Þetta er rýrnun upp á 32%.Í netbólunni tapaði sjóðurinn einum milljarði sænskra kr. og í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 fór verðmæti sjóðsins lægst niður í 2,9 milljarða sænskra kr. en sjóðurinn hefur síðan náð að rétta aðeins úr kútnum.Stjórn Nóbelssjóðsins í Stokkhólmi ber ábyrgð á rekstri hans en sjóðurinn fjárfestir aðallega í hlutbréfum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan auk þess að liggja með fé bundið í sænskum eignum og skuldabréfum. Þá hefur sjóðurinn lagt nokkuð fé í vogunarsjóði.Á árunum frá 1999 og þar til í fyrra úthlutaði sjóðurinn alls 115 milljónum sænskra kr. til verðlaunahafa sinna en alls er um sex verðlaun að ræða sem veitt eru á hverju ári. Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samkvæmt tölum frá stjórn Nóbelsjóðsins hefur hann rýrnað um þriðjung frá árinu 1999. Ástæðan er netbólan í upphafi aldarinnar og síðan fjármálakreppan sem enn sér ekki fyrir endann á.Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að miðað við gengi sænsku krónunnar í dag var verðmæti sjóðsins 4,6 milljarðar sænskra kr. árið 1999 en í dag nemur það 3,1 milljarði sænskra kr. eða tæpum 52 milljörðum kr. Þetta er rýrnun upp á 32%.Í netbólunni tapaði sjóðurinn einum milljarði sænskra kr. og í fjármálakreppunni sem hófst árið 2008 fór verðmæti sjóðsins lægst niður í 2,9 milljarða sænskra kr. en sjóðurinn hefur síðan náð að rétta aðeins úr kútnum.Stjórn Nóbelssjóðsins í Stokkhólmi ber ábyrgð á rekstri hans en sjóðurinn fjárfestir aðallega í hlutbréfum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan auk þess að liggja með fé bundið í sænskum eignum og skuldabréfum. Þá hefur sjóðurinn lagt nokkuð fé í vogunarsjóði.Á árunum frá 1999 og þar til í fyrra úthlutaði sjóðurinn alls 115 milljónum sænskra kr. til verðlaunahafa sinna en alls er um sex verðlaun að ræða sem veitt eru á hverju ári.
Mest lesið Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent