Stjórnvöld vöruð við Lehman Brothers löngu fyrir fallið 19. mars 2010 09:09 Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál. Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld, það er fjármálaeftirlit landsins (SEC) og seðlabanki New York ríkis voru vöruð við að eitthvað óhreint væri í pokahorninu hjá Lehman Brothers í mars árið 2008. Skilaboðin komu því sex mánuðum áður en Lehman Brothers varð gjaldþrota.Í umfjöllun Financial Times um málið segir að hvorki SEC né seðlabankinn hafi brugðist við þessari viðvörun á einn eða neinn hátt. Viðvörunin kom frá Merill Lynch, samkeppnisaðila Lehman Brothers, sem taldi bókhaldsaðferðir Lehman Brothers við að gera upp lausafjárstöðu sína vera brot á samkeppnislögunum.„Við byrjuðum að fá hringingar frá fjárfestum okkar vegna skuldastöðunnar. Þar sem við trúðum ekki tölunum frá Lehman og töldum útreikninga þeirra gallaða höfuðum við samband við stjórnvöld," segir einn af fyrrum starfsmönnum Merill Lynch í samtali við Financial Times.Bókhaldsbrellur Lehman Brothers gerðu það að verkum að bankinn virtist vera með bestu lausafjárstöðuna af öllum bönkum í Bandaríkjunum á þessum tíma. Á tímabili íhugaði Merill Lynch að taka upp þessar bókhaldsbrellur til að fegra sína eigin stöðu.SEC hefur ekki viljað tjá sig um málið við Financial Times og seðlabankinn hefur ekki getað staðfest hvort samtöl áttu sér stað milli hans og Merill Lynch um þetta mál.
Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent