Forráðamenn í Grimsby hafa áhyggjur af Icesavedeilunni 19. mars 2010 10:35 Forráðamenn í Grimsby hafa áhyggjur af Icesavedeilunni milli Íslands og Bretlands og Hollands. Vilja þeir helst ljúka málinu sem allra fyrst og komu þeim skilaboðum áleiðis til Irranca-Davies sjávarútvegsráðherra Bretlands þegar hann heimsótti Grimsby í vikunni.Fjallað er um málið á vefsíðunni FISHupdate.com. Þar segir að þeir Martyn Boyers forstjóri fyrir fiskibátahöfnina í Grimsby og Steve Norton forstjóri Samtaka fiskvinnslufyrirtækja í Grimsby hafi rætt Icesavedeiluna og stöðuna í henni við Irranca-Davies.Þeir Boyers og Norton hafa áhyggjur af því að Icesavedeilan gæti skaðað viðskipti Grimsby við íslenskar útgerðir en sem sendur kemur um 70% af öllum fiski sem landað er í Grimsby frá Íslandi. Grimsby stendur svo fyrir um 80% af allri fullvinnslu sjávarafurða á Bretlandseyjum.Þá komu einnig fram áhyggjur af áformum Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um að setja sérstakt 5% gjald á óunninn fisk sem fluttur er frá Íslandi. Í Grimsby er talið að þetta gjald geti fljótlega hækkað í 10% eða 15%.„Þetta var mjög gagnlegur fundur með ráðherranum og hann fór frá okkur án vafa um það hve við í Grimsby eru ákveðnir í framtíðaráformum okkar um uppbyggingu bæjarins," segir Norton. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forráðamenn í Grimsby hafa áhyggjur af Icesavedeilunni milli Íslands og Bretlands og Hollands. Vilja þeir helst ljúka málinu sem allra fyrst og komu þeim skilaboðum áleiðis til Irranca-Davies sjávarútvegsráðherra Bretlands þegar hann heimsótti Grimsby í vikunni.Fjallað er um málið á vefsíðunni FISHupdate.com. Þar segir að þeir Martyn Boyers forstjóri fyrir fiskibátahöfnina í Grimsby og Steve Norton forstjóri Samtaka fiskvinnslufyrirtækja í Grimsby hafi rætt Icesavedeiluna og stöðuna í henni við Irranca-Davies.Þeir Boyers og Norton hafa áhyggjur af því að Icesavedeilan gæti skaðað viðskipti Grimsby við íslenskar útgerðir en sem sendur kemur um 70% af öllum fiski sem landað er í Grimsby frá Íslandi. Grimsby stendur svo fyrir um 80% af allri fullvinnslu sjávarafurða á Bretlandseyjum.Þá komu einnig fram áhyggjur af áformum Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um að setja sérstakt 5% gjald á óunninn fisk sem fluttur er frá Íslandi. Í Grimsby er talið að þetta gjald geti fljótlega hækkað í 10% eða 15%.„Þetta var mjög gagnlegur fundur með ráðherranum og hann fór frá okkur án vafa um það hve við í Grimsby eru ákveðnir í framtíðaráformum okkar um uppbyggingu bæjarins," segir Norton.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira