Danir borga milljarða fyrir lélega fjárfestingaráðgjöf 22. mars 2010 07:51 Ný rannsókn á vegum danska fjármálaeftirlitsins sýnir að almenningur í Danmörku borgar allt að 1,3 miljarða danskra kr., eða tæplega 30 milljarða kr., á hverju ári fyrir lélega ráðgjöf um fjárfestingar í bönkum landsins.Í frétt um málið á business.dk segir að rannsóknin leiddi í ljós að bankarnir ráðlögðu almenningi eingöngu að fjárfesta í sjóðum sem voru í viðskiptum hjá viðkomandi banka eða tengdir þeim á annan hátt. Þannig var þeim sem leituðu til Danske Bank ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Danske Invest og þeim sem leituðu til Nordea var ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Nordea Invest.Í skýrslu fjármálaeftirlitsins segir að þótt á markaðinum séu fjöldi fjárfestingafélaga áttu allir bankarnir sem kannaðir voru það sameiginlegt að mæla aðeins með einum til þremur fjárfestingamöguleikum sem bankinn sjálfur bauð upp á.Þetta þýðir að á hverju ári borgi Danir milljarða kr. fyrir ráðgjöf um fjárfestingar sem ekki endilega eru þær bestu sem völ er á. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný rannsókn á vegum danska fjármálaeftirlitsins sýnir að almenningur í Danmörku borgar allt að 1,3 miljarða danskra kr., eða tæplega 30 milljarða kr., á hverju ári fyrir lélega ráðgjöf um fjárfestingar í bönkum landsins.Í frétt um málið á business.dk segir að rannsóknin leiddi í ljós að bankarnir ráðlögðu almenningi eingöngu að fjárfesta í sjóðum sem voru í viðskiptum hjá viðkomandi banka eða tengdir þeim á annan hátt. Þannig var þeim sem leituðu til Danske Bank ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Danske Invest og þeim sem leituðu til Nordea var ráðlagt að leggja fé sitt í sjóði á vegum Nordea Invest.Í skýrslu fjármálaeftirlitsins segir að þótt á markaðinum séu fjöldi fjárfestingafélaga áttu allir bankarnir sem kannaðir voru það sameiginlegt að mæla aðeins með einum til þremur fjárfestingamöguleikum sem bankinn sjálfur bauð upp á.Þetta þýðir að á hverju ári borgi Danir milljarða kr. fyrir ráðgjöf um fjárfestingar sem ekki endilega eru þær bestu sem völ er á.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira