Veðmálafyrirtæki gerir milljóna tilboð í kolkrabbann Pál 20. júlí 2010 09:45 Páll varð heimsfrægur fyrir að spá rétt fyrir um úrslit leikja þýska liðsins á HM. Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljóna króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. Sem kunnugt er af fréttum spáði Páll rétt fyrir um úrslit allra leikja þýska liðsins í keppninni en Páll er í eigu sjávardýragarðs í Oberhausen. Annar eigenda veðmálafyrirtækisins segir að 100 þúsund evrur séu upphafstilboð þeirra og er á honum að skilja að fyrirtækið sé jafnvel tilbúið að borga meira fyrir Pál. Dýragarðurinn hefur alfarið hafnað þessu tilboði. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rússneskt veðmálafyrirtæki hefur gert 100 þúsund evra, eða tæplega 16 milljóna króna, tilboð í kolkrabbann Pál sem orðinn er heimsfrægur eftir HM í fótbolta fyrr í sumar. Sem kunnugt er af fréttum spáði Páll rétt fyrir um úrslit allra leikja þýska liðsins í keppninni en Páll er í eigu sjávardýragarðs í Oberhausen. Annar eigenda veðmálafyrirtækisins segir að 100 þúsund evrur séu upphafstilboð þeirra og er á honum að skilja að fyrirtækið sé jafnvel tilbúið að borga meira fyrir Pál. Dýragarðurinn hefur alfarið hafnað þessu tilboði.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira