Tekjur dánarbús Jacksons nema milljarði dollara 22. júní 2010 07:10 Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Samkvæmt yfirliti sem tónlistartímaritið Billboard hefur unnið námu tekjur dánarbús Jacksons á þessu ári um einum milljarði dollara eða rúmlega 127 milljörðum króna. Þetta er um helmingi hærri upphæð en Jackson skuldaði þegar hann lést. Tekjur dánarbúsins eru einkum höfundarrétturinn af tónlist Jackson sem og sala á ýmsum varningi tengdum nafni hans. Erfingjar Jackson njóta góðs af hinu góða gengi poppkóngsins eftir andlátið en erfingjarnir eru móðir hans hin áttræða Katherine og börnin þrjú ásamt tveimur góðgerðarsamtökum. Dánarbúið hefur svo her á lögmönnum í sinni þjónustu sem standa að innheimtunni og passa upp á að engu sé stolið hvað varðar höfundarréttinn. Í tilefni af því að ár er liðið frá andláti Jackson verður minningarathöfn haldin um næstu helgi við Forest Lawn kirkjugarðinn í Los Angeles þar sem poppkóngurinn liggur grafinn. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Óhætt er að segja að erfingjar Michael Jacksons hafi grætt á tá og fingri frá því að poppkóngurinn lést fyrir ári síðan. Samkvæmt yfirliti sem tónlistartímaritið Billboard hefur unnið námu tekjur dánarbús Jacksons á þessu ári um einum milljarði dollara eða rúmlega 127 milljörðum króna. Þetta er um helmingi hærri upphæð en Jackson skuldaði þegar hann lést. Tekjur dánarbúsins eru einkum höfundarrétturinn af tónlist Jackson sem og sala á ýmsum varningi tengdum nafni hans. Erfingjar Jackson njóta góðs af hinu góða gengi poppkóngsins eftir andlátið en erfingjarnir eru móðir hans hin áttræða Katherine og börnin þrjú ásamt tveimur góðgerðarsamtökum. Dánarbúið hefur svo her á lögmönnum í sinni þjónustu sem standa að innheimtunni og passa upp á að engu sé stolið hvað varðar höfundarréttinn. Í tilefni af því að ár er liðið frá andláti Jackson verður minningarathöfn haldin um næstu helgi við Forest Lawn kirkjugarðinn í Los Angeles þar sem poppkóngurinn liggur grafinn.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira