Stærsta skattahneyksli Danmerkur í uppsiglingu 7. september 2010 07:22 Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Fjallað er um málið í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra landsins hafa dönsk fyrirtæki og auðugir Danir flutt 1.000 milljarða danskra kr. til og frá 55 skattaskjólum víðsvegar um heiminn á undanförnum fimm árum. Troels Lund Poulsen skattamálaráðherra Dana segir að hann hafi fengið áfall þegar hann sá upplýsingarnar frá skattinum og lofar því að aukafjárveiting muni fást til að rannsaka að fullu það sem gæti orðið stærsta skattahneyksli í sögu landsins. Bæði Poulsen og skatturinn taka þó fram að ekki sé endilega um skattaflótta að ræða þótt fé sé yfirfært frá Danmörku til staða á borð við Cayman eyjar og Bahama. Rannsóknin sem liggur að baki þessum upplýsingum er ein sú umfangsmesta sem danski skatturinn hefur efnt til en nú er verið að fara í gegnum gögn frá 20 bönkum og fjármálastofnunum í Danmörku. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsta skattahneyksli í sögu Danmerkur er líklega í uppsiglingu. Upphæðin nemur 1.000 milljörðum danskra króna eða yfir 20.000 milljörðum króna. Fjallað er um málið í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra landsins hafa dönsk fyrirtæki og auðugir Danir flutt 1.000 milljarða danskra kr. til og frá 55 skattaskjólum víðsvegar um heiminn á undanförnum fimm árum. Troels Lund Poulsen skattamálaráðherra Dana segir að hann hafi fengið áfall þegar hann sá upplýsingarnar frá skattinum og lofar því að aukafjárveiting muni fást til að rannsaka að fullu það sem gæti orðið stærsta skattahneyksli í sögu landsins. Bæði Poulsen og skatturinn taka þó fram að ekki sé endilega um skattaflótta að ræða þótt fé sé yfirfært frá Danmörku til staða á borð við Cayman eyjar og Bahama. Rannsóknin sem liggur að baki þessum upplýsingum er ein sú umfangsmesta sem danski skatturinn hefur efnt til en nú er verið að fara í gegnum gögn frá 20 bönkum og fjármálastofnunum í Danmörku.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent