Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina 21. desember 2009 09:20 Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira