Jakkaföt fyrir 5 milljónir seljast eins og heitar lummur 26. janúar 2009 12:17 Jakkafataframleiðandinn Brioni er ekki banginn við kreppuna og hefur sett nýja jakkafatalínu á markaðinn þar sem stykkið, án bindis, kostar rúmlega 5 milljónir kr.. Brioni ætlar að veðja á að 1-2% af efnaðasta fólki heims muni ekki spara við sig í fatakaupum í kreppunni. Raunar hefur ætíð verið dýrt að kaupa Brioni-jakkaföt því þau ódýrustu á markaðinum kosta 3.000 dollara eða hátt í 400.000 kr.. Nefna má að þrír síðustu leikarar sem leikið hafa James Bond hafa allir komið fram í Brioni-fötum í myndum sínum. Í umfjöllun um málið á börsen.dk er haft eftir Andrea Perrone talsmanni Brioni að ákvörðun um nýju fatalínuna hafi verið tekið í haust og að tilkoma hennar á markaðinn nú sé fremur óheppileg. Hinsvegar megi nefna að þegar er búið að selja 30 jakkafatasett af nýju línunni þannig að eitthvað virðist vera til í því að hinir efnuðu hafi enn einfaldan smekk og velji aðeins það besta. Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Jakkafataframleiðandinn Brioni er ekki banginn við kreppuna og hefur sett nýja jakkafatalínu á markaðinn þar sem stykkið, án bindis, kostar rúmlega 5 milljónir kr.. Brioni ætlar að veðja á að 1-2% af efnaðasta fólki heims muni ekki spara við sig í fatakaupum í kreppunni. Raunar hefur ætíð verið dýrt að kaupa Brioni-jakkaföt því þau ódýrustu á markaðinum kosta 3.000 dollara eða hátt í 400.000 kr.. Nefna má að þrír síðustu leikarar sem leikið hafa James Bond hafa allir komið fram í Brioni-fötum í myndum sínum. Í umfjöllun um málið á börsen.dk er haft eftir Andrea Perrone talsmanni Brioni að ákvörðun um nýju fatalínuna hafi verið tekið í haust og að tilkoma hennar á markaðinn nú sé fremur óheppileg. Hinsvegar megi nefna að þegar er búið að selja 30 jakkafatasett af nýju línunni þannig að eitthvað virðist vera til í því að hinir efnuðu hafi enn einfaldan smekk og velji aðeins það besta.
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira