Meistaradeildin: HSV í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 18:36 Blazenko Lackovic hjá HSV og Daninn Michael Knudsen hjá Flensburg takast hér á. Nordic Photos/Getty Images HSV varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Flensburg, 29-31, í síðari leik liðanna en þriggja marka sigur, 25-28, í fyrri leiknum fleytti liðinu áfram. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og þá sérstaklega síðari hálfleik. Flensburg var með afar hagstæða stöðu lengstum í síðari hálfleik er liðið leiddi með fjórum til fimm mörkum. Liðið var þess utan búið að skora nógu mikið til að komast áfram með þriggja marka sigri. Leikmenn Flensburgar fóru á taugum undir lokin og fóru þess utan einstaklega illa að ráði sínu í lokasókninni. Þá voru þeir með sjö menn í sókn og HSV manni færri. Tíu sekúndur voru eftir en sókn Flensburgar gekk ekki betur en svo að hinn hálfíslenski Hans Lindbergh náði að stöðva sóknina áður en Flensburg kom skoti á markið. Fögnuður leikmanna HSV var gríðarlegur í leikslok en Per Carlen, þjálfari Flensburg, var gráti næst. Hann hreinlega trúði því ekki að sínir menn hefðu klúðrað leiknum. Á morgun fara fram tveir leikir í átta liða úrslitunum. Evrópumeistarar Ciudad Real með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki sækja Fotex Veszprem heim en Ciudad vann fyrri leikinn með fimm marka mun. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel taka síðan á móti Croatia Zagreb en fyrri leik þeirra liða lyktaði með jafntefli. Á sunnudag mæta Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen síðan rússneska liðinu Chehovski Medvedi. Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira
HSV varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Flensburg, 29-31, í síðari leik liðanna en þriggja marka sigur, 25-28, í fyrri leiknum fleytti liðinu áfram. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og þá sérstaklega síðari hálfleik. Flensburg var með afar hagstæða stöðu lengstum í síðari hálfleik er liðið leiddi með fjórum til fimm mörkum. Liðið var þess utan búið að skora nógu mikið til að komast áfram með þriggja marka sigri. Leikmenn Flensburgar fóru á taugum undir lokin og fóru þess utan einstaklega illa að ráði sínu í lokasókninni. Þá voru þeir með sjö menn í sókn og HSV manni færri. Tíu sekúndur voru eftir en sókn Flensburgar gekk ekki betur en svo að hinn hálfíslenski Hans Lindbergh náði að stöðva sóknina áður en Flensburg kom skoti á markið. Fögnuður leikmanna HSV var gríðarlegur í leikslok en Per Carlen, þjálfari Flensburg, var gráti næst. Hann hreinlega trúði því ekki að sínir menn hefðu klúðrað leiknum. Á morgun fara fram tveir leikir í átta liða úrslitunum. Evrópumeistarar Ciudad Real með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki sækja Fotex Veszprem heim en Ciudad vann fyrri leikinn með fimm marka mun. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel taka síðan á móti Croatia Zagreb en fyrri leik þeirra liða lyktaði með jafntefli. Á sunnudag mæta Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen síðan rússneska liðinu Chehovski Medvedi.
Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Sjá meira