Íslenskt bankahrun sameinar breska fasteignasjóði 2. desember 2009 09:44 Samningaviðræður milli tveggja stórra fasteignasjóða (building societies) í Bretlandi um sameiningu þeirra eru nú langt á veg komnar og allar líkur á að af þessu verði samkvæmt frétt á BBC. Sjóðirnir eru Yorkshire og Chelsea building societies og eiga það sammerkt að hafa tapað miklum fjárhæðum á íslenska bankahruninu á síðasta ári.Ef sameiningin gengur í gegn myndast annarr stærsti fasteignasjóðurinn í Bretlandi en Yorkshire hefur tvær milljónir sjóðsfélaga og 143 starfsstöðvar en Chelsea hefur 700 þúsund félaga og 35 starfsstöðvar.Sameiningin er af mörgum séð sem björgunaraðgerð fyrir Chelsea sem skilaði mesta árlega tapinu í sögu þessara sjóða í fyrra eða 39 milljónum punda. Chelsea fór einnig einna verst út úr íslenska bankahruninu af þessum sjóðum því tapið á innlögnum í tvo af íslensku bönkunum þremur, Landsbankans og Kaupþings, nam 44 milljónum punda eða tæplega 9 milljörðum kr. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samningaviðræður milli tveggja stórra fasteignasjóða (building societies) í Bretlandi um sameiningu þeirra eru nú langt á veg komnar og allar líkur á að af þessu verði samkvæmt frétt á BBC. Sjóðirnir eru Yorkshire og Chelsea building societies og eiga það sammerkt að hafa tapað miklum fjárhæðum á íslenska bankahruninu á síðasta ári.Ef sameiningin gengur í gegn myndast annarr stærsti fasteignasjóðurinn í Bretlandi en Yorkshire hefur tvær milljónir sjóðsfélaga og 143 starfsstöðvar en Chelsea hefur 700 þúsund félaga og 35 starfsstöðvar.Sameiningin er af mörgum séð sem björgunaraðgerð fyrir Chelsea sem skilaði mesta árlega tapinu í sögu þessara sjóða í fyrra eða 39 milljónum punda. Chelsea fór einnig einna verst út úr íslenska bankahruninu af þessum sjóðum því tapið á innlögnum í tvo af íslensku bönkunum þremur, Landsbankans og Kaupþings, nam 44 milljónum punda eða tæplega 9 milljörðum kr.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira