Handbolti

Guðjón með fimm í sigri á Flensburg

Elvar Geir Magnússon skrifar

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein Neckar Löwen sem vann Flensburg á útivelli í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld.

Leikurinn var stórskemmtilegur áhorfs en hann endaði 27-26 fyrir Rhein Neckar Löwen. Flensburg gat jafnað en skaut í stöng á lokasekúndu leiksins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×