Handbolti

Lokaæfing íslenska landsliðsins í handbolta - myndir

Alexander Petersson
Alexander Petersson
Íslenska landsliðið tók lokaæfingu sína fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í fyrramálið í morgun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var á staðnum og tók myndir sem sýna að stemningin er góð í herbúðum íslenska liðsins.

Alexander Petersson sést hér teygja á lokaæfingu íslenska landsliðsins fyrir úrslitaleikinn gegn Frökkum í fyrramálið.Vilhelm Gunnarsson
Snorri Steinn Guðjónsson sýnir hér knattspyrnuhæfileika sína.Vilhelm Gunnarsson
Guðmundur Guðmundsson og Gunnar Magnússon ræða sér saman á lokaæfingunni í morgun.Vilhelm Gunnarsson
Sverre Jakobsson og Sturla Ásgeirsson bregða hér á leik.Vilhelm Gunnarsson
Varnartröllið Sverre Jakobsson er klár í slaginn.Vilhelm Gunnarsson
Snorri Steinn Guðjónsson stillir sér hér upp með kínverskum aðdáanda.Vilhelm Gunnarsson
Aðstoðarþjálfararnir Óskar Bjarni Óskarsson og Gunnar Magnússon fara hér yfir málin á lokaæfingunni.Vilhelm Gunnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×