Stórsigur Kiel á Flensburg - Lemgo tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2008 15:38 Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel. Nordic Photos / Bongarts Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Kiel var með eins marks forystu í hálfleik, 17-16. En strax í upphafi síðari fór Kiel að síga framúr og vann á endanum góðan sigur, 37-29. Filip Jicha átti góðan leik og skoraði níu mörk en Kim Andersson kom næstur með sex. Thomas Mogensen skoraði átta mörk fyrir Flensburg og Oscar Carlen sjö. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel en Alexander Petersson, leikmaður Flensburg, er enn frá vegna meiðsla. Forysta Kiel á toppi deildarinnar er nú orðin fjögur stig þar sem að Lemgo tapaði sínum leik í dag. Kiel á þar að auki leik til góða. Lemgo tapaði fyrir Gummersbach, 31-29, á útivelli. Logi Geirsson skoraði þrjú mörk fyrir Lemgo, þar af eitt úr víti en hann misnotaði einnig eitt vítakast. Logi skoraði undir lok leiksins og minnkaði muninn í tvö mörk, 30-28, og Mark Schmetz náði svo að minnka muninn í eitt mark þegar tæp mínúta var til leiksloka. En það reyndist of seint og skoraði Gummersbach síðasta mark leiksins. Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo og Róbert Gunnarsson var einn þriggja markahæstur leikmanna Gummersbach með sex mörk. Þá vann Minden sigur á Göppingen, 28-26. Gylfi Gylfason skoraði fjögur mörk fyrir Minden en Ingimundur Ingimundarson ekkert. Jaliesky Garcia skoraði tvö mörk fyrir Göppingen. Lemgo er í öðru sæti deildarinnar með 27 stig en Flensburg í því fimmta með 21, rétt eins og Gummersbach sem er í sjötta sæti. Göppingen er í því sjöunda með nítján stig og Minden í tólfta með tólf stig. Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Kiel var með eins marks forystu í hálfleik, 17-16. En strax í upphafi síðari fór Kiel að síga framúr og vann á endanum góðan sigur, 37-29. Filip Jicha átti góðan leik og skoraði níu mörk en Kim Andersson kom næstur með sex. Thomas Mogensen skoraði átta mörk fyrir Flensburg og Oscar Carlen sjö. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel en Alexander Petersson, leikmaður Flensburg, er enn frá vegna meiðsla. Forysta Kiel á toppi deildarinnar er nú orðin fjögur stig þar sem að Lemgo tapaði sínum leik í dag. Kiel á þar að auki leik til góða. Lemgo tapaði fyrir Gummersbach, 31-29, á útivelli. Logi Geirsson skoraði þrjú mörk fyrir Lemgo, þar af eitt úr víti en hann misnotaði einnig eitt vítakast. Logi skoraði undir lok leiksins og minnkaði muninn í tvö mörk, 30-28, og Mark Schmetz náði svo að minnka muninn í eitt mark þegar tæp mínúta var til leiksloka. En það reyndist of seint og skoraði Gummersbach síðasta mark leiksins. Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo og Róbert Gunnarsson var einn þriggja markahæstur leikmanna Gummersbach með sex mörk. Þá vann Minden sigur á Göppingen, 28-26. Gylfi Gylfason skoraði fjögur mörk fyrir Minden en Ingimundur Ingimundarson ekkert. Jaliesky Garcia skoraði tvö mörk fyrir Göppingen. Lemgo er í öðru sæti deildarinnar með 27 stig en Flensburg í því fimmta með 21, rétt eins og Gummersbach sem er í sjötta sæti. Göppingen er í því sjöunda með nítján stig og Minden í tólfta með tólf stig.
Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira