Innlent

Þórarinn að hætta hjá SÁÁ

Þórarinn Tyrfingsson hættir störfum innan skamms hjá SÁÁ. Hann segir fordóma í samfélaginu hafa minnkað mikið gagnvart alkóhólisma en enn vanti uppá. Þórarinn hefur verið formaður SÁÁ í 20 ár og yfirlæknir samtakanna í 27 ár. Hann var fyrir norðan í vikunni vegna opnunar nýrrar göngudeildar á Akureyri og þar tjáði hann Stöð 2 að hann hygðist hætta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.