Dagur valdi ekki fyrirliðann í fyrsta landsliðshópinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2008 13:42 Dagur Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta. Mynd/HAGENpress/Leo Hagen Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en framundan er fjögurra liða æfingamót í Innsbrück um páskana. Óhætt er að segja að valið hafi komið mörgum á óvart því fyrirliði liðsins undanfarin ár, David Szlezak hjá Rhein-Neckar Löwen, var ekki valinn. Þá voru þrír aðrir reyndir landsliðsmenn ekki valdir, þeir Klemens Kainmüller, Damir Djukic og Janko Bozovic. Dagur segir þó í samtali við austurríska fjömiðla að það sé enginn útilokaður úr austurríska landsliðinu og allir eiga þeir möguleika að taka þátt í EM 2010 sem verður einmitt haldið í Austurríki. „En stundum er lífið svona. Það getur ýmislegt komið manni á óvart," sagði Dagur. „En þetta eru þeir sextán leikmenn sem ég vil skoða í Innsbruck. Ég mun á næstunni kanna hugarfar allra leikmanna og hvort þeir eru tilbúnir að taka þátt í uppgangi liðsins eða vera bara farþegar." Leikmannahópurinn er þannig skipaður: Martin Abadir (Fivers) Patrick Fölser (Düsseldorf, Þýskalandi) Matthias Günther (Bregenz) Thomas Huemer (Hard) Michael Knauth (Bregenz) Markus Kolar (Fivers) Nikola Marinovic (Bregenz) Roland Schillinger (Bregenz) Viktor Szilagyi (Kiel, Þýskalandi) Björn Tyrner (Fivers) Kristof Vizvary (Tulln) Markus Wagesreiter (Hildesheim, Þýskalandi) Robert Weber (Hard) Konrad Wilczynski (Füchse Berlin, Þýskalandi) Richard Wöss (Innsbruck) Vytautas Ziura (Fivers) Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en framundan er fjögurra liða æfingamót í Innsbrück um páskana. Óhætt er að segja að valið hafi komið mörgum á óvart því fyrirliði liðsins undanfarin ár, David Szlezak hjá Rhein-Neckar Löwen, var ekki valinn. Þá voru þrír aðrir reyndir landsliðsmenn ekki valdir, þeir Klemens Kainmüller, Damir Djukic og Janko Bozovic. Dagur segir þó í samtali við austurríska fjömiðla að það sé enginn útilokaður úr austurríska landsliðinu og allir eiga þeir möguleika að taka þátt í EM 2010 sem verður einmitt haldið í Austurríki. „En stundum er lífið svona. Það getur ýmislegt komið manni á óvart," sagði Dagur. „En þetta eru þeir sextán leikmenn sem ég vil skoða í Innsbruck. Ég mun á næstunni kanna hugarfar allra leikmanna og hvort þeir eru tilbúnir að taka þátt í uppgangi liðsins eða vera bara farþegar." Leikmannahópurinn er þannig skipaður: Martin Abadir (Fivers) Patrick Fölser (Düsseldorf, Þýskalandi) Matthias Günther (Bregenz) Thomas Huemer (Hard) Michael Knauth (Bregenz) Markus Kolar (Fivers) Nikola Marinovic (Bregenz) Roland Schillinger (Bregenz) Viktor Szilagyi (Kiel, Þýskalandi) Björn Tyrner (Fivers) Kristof Vizvary (Tulln) Markus Wagesreiter (Hildesheim, Þýskalandi) Robert Weber (Hard) Konrad Wilczynski (Füchse Berlin, Þýskalandi) Richard Wöss (Innsbruck) Vytautas Ziura (Fivers)
Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira