Dregið í undankeppni HM 2009 á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 13:08 Landsliðsmenn fagna sætum sigri á Serbum í undankepppni EM 2008. Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2009 í Lillehammer í Noregi á morgun. Það verða fyrstu verkefni nýs landsliðsþjálfara að koma liðinu í gegnum tvær undankeppnir í vor - fyrir HM 2009 í Króatíu og Ólympíuleikana í Peking sem fara fram í sumar. Undankeppnirnar fara fram með skömmu millibili. Ísland spilar í undankeppni ÓL síðustu helgina í maí og í undankeppni HM aðra og þriðju helgina í júní. Á morgun verður dregið í undankeppni HM og eins og síðustu ár verður Ísland í efri styrkleikaflokkinum. Í síðustu undankeppni stórmóts drógst íslenska liðið gegn Serbíu og þar áður gegn Svíþjóð. Bæði lið eru geysilega sterk og var það því mikið afrek að vinna í bæði skiptin. Ísland gæti reyndar dregist gegn Serbíu í ár en ekki gegn Svíum. Ísland og Svíþjóð munu hins vegar mætast í undankeppni Ólympíuleikanna í Póllandi í vor. Fimm lið hafa þegar tryggt sér þátttökurétt á HM í Króatíu. Það eru gestgjafar Króatíu, heimsmeistara Þýskalands og Danmörk, Frakkland og Svíþjóð. Liðin í efri styrkleikaflokkinum eru þau níu lið sem náði besta árangrinum á EM í Noregi fyrir utan þau lið sem hafa tryggt sér beinan þátttökurétt á HM í Króatíu. Tvö neðstu liðin á EM í Noregi auk þeirra sjö sem komust í gegnum forkeppnina eru í neðri styrkleikaflokkinum. Efri styrkleikaflokkur: Noregur Pólland Ungverjaland Spánn SlóveníaÍsland Svartfjallaland Rússland Tékkland Neðri styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland Slóvakía Bosnía Grikkland Makedónía Rúmenía Serbía Sviss Úkraína Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2009 í Lillehammer í Noregi á morgun. Það verða fyrstu verkefni nýs landsliðsþjálfara að koma liðinu í gegnum tvær undankeppnir í vor - fyrir HM 2009 í Króatíu og Ólympíuleikana í Peking sem fara fram í sumar. Undankeppnirnar fara fram með skömmu millibili. Ísland spilar í undankeppni ÓL síðustu helgina í maí og í undankeppni HM aðra og þriðju helgina í júní. Á morgun verður dregið í undankeppni HM og eins og síðustu ár verður Ísland í efri styrkleikaflokkinum. Í síðustu undankeppni stórmóts drógst íslenska liðið gegn Serbíu og þar áður gegn Svíþjóð. Bæði lið eru geysilega sterk og var það því mikið afrek að vinna í bæði skiptin. Ísland gæti reyndar dregist gegn Serbíu í ár en ekki gegn Svíum. Ísland og Svíþjóð munu hins vegar mætast í undankeppni Ólympíuleikanna í Póllandi í vor. Fimm lið hafa þegar tryggt sér þátttökurétt á HM í Króatíu. Það eru gestgjafar Króatíu, heimsmeistara Þýskalands og Danmörk, Frakkland og Svíþjóð. Liðin í efri styrkleikaflokkinum eru þau níu lið sem náði besta árangrinum á EM í Noregi fyrir utan þau lið sem hafa tryggt sér beinan þátttökurétt á HM í Króatíu. Tvö neðstu liðin á EM í Noregi auk þeirra sjö sem komust í gegnum forkeppnina eru í neðri styrkleikaflokkinum. Efri styrkleikaflokkur: Noregur Pólland Ungverjaland Spánn SlóveníaÍsland Svartfjallaland Rússland Tékkland Neðri styrkleikaflokkur: Hvíta-Rússland Slóvakía Bosnía Grikkland Makedónía Rúmenía Serbía Sviss Úkraína
Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira