Handbolti

Ungverjar lögðu Frakka

Szabolcs Zubai skorar eitt af fjórum mörkum sínum fyrir Ungverja
Szabolcs Zubai skorar eitt af fjórum mörkum sínum fyrir Ungverja Nordic Photos / Getty Images

Ungverjar lögðu Frakka 31-28 í milliriðli 2 á EM í kvöld. Sigurinn fleytir Ungverjum í þriðja sæti riðilsins en Frakkarnir höfðu að litlu að keppa í leikjnum enda þegar búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitunum.

Ferenc Ilyes skoraði 9 mörk fyrir Ungverja í leiknum og markvörðurinn Nandor Fazekas varði 21 bolta. Fabrice Guilbert var markahæstur í liði Frakka með 6 mörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×