Handbolti

Bjarni og Sverre hvíla í kvöld

Sverre Jakobsson hvílir í kvöld, en hann hefur átt við veikindi að stríða
Sverre Jakobsson hvílir í kvöld, en hann hefur átt við veikindi að stríða Mynd/Pjetur

Bjarni Fritzson og Sverre Jakobsson verða ekki á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í leiknum gegn Svíum á EM í kvöld. Aðeins fjórtán leikmenn eru á skýrslu fyrir hvern leik en sextán leikmenn eru í íslenska EM hópnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×