Svona komst Ísland á Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2008 21:08 Ég veit, Alfreð, þetta er flókið. Mynd/Pjetur Eitt aðalmálið á EM í Noregi snerist um hvaða tvær þjóðir urðu síðastar til að tryggja sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. En það er ekki auðvelt að klóra sig í gegnum ferlið sem gefur af sér þær tólf þjóðir sem fá þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Nú þegar hafa bara fjórar þjóðir tryggt sér farseðilinn til Peking. Þær eru eftirtaldar: Gestgjafar: Kína Heimsmeistarar: Þýskaland Ameríkumeistarar: BrasilíaAfríkumeistarar: Egyptaland Það þýðir að enn á eftir að finna átta keppnisþjóðir fyrir Ólymíuleikana.2 laus sæti fyrir álfumeistara:Evrópumeistarar*: Króatía, Danmörk eða Noregur.Asíumeistarar: Suður-Kórea eða Japan. * eða silfurhafar á EM ef Þýskaland verður Evrópumeistari.6 laus sæti fyrir undankeppnina: Undanriðill 1 (í Póllandi): Tvö efstu liðin Undanriðill 2 (í Danmörku*): Tvö efstu liðin Undanriðill 3 (í Frakklandi*): Tvö efstu liðin * Ef Danmörk eða Frakkland verða Evrópumeistarar mun einn undanriðlanna færast til Króatíu. - Undankeppnin fer fram dagana 30. maí til 1. júní 2008. Semsagt, fjórir álfumeistarar komast á Ólympíuleikanna, auk heimsmeistaranna, gestgjafanna og sex þjóða úr undanriðlunum. Það gera samanlagt tólf þjóðir. Við skulum skoða hvaða lið eru búin að tryggja sér sæti í undanriðlunum:Undanriðill 1:Pólland (2. sæti á HM)Ísland (7. sæti á HM)Argentína (3. sæti í Ameríkumótinu)Svíþjóð eða NoregurUndanriðill 2:Danmörk eða Frakkland (3. sæti á HM)Spánn (6. sæti á HM)Túnis (2. sæti í Afríkukeppninni)Svíþjóð eða NoregurUndanriðill 3:Frakkland eða Króatía (4. sæti á HM)Rússland (5. sæti á HM)Alsír (3. sæti í Afríkukeppninni)Suður-Kórea eða Japan Þar sem Ísland lenti í áttunda sæti í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi í fyrra, fær Ísland sjálfkrafa þátttökurétt í undankeppninni ef eitthvað af liðunum sem lenti í 2.-7. sæti á HM verður Evrópumeistari. Þar sem Danmörk, Króatía, Frakkland og Þýskaland komust áfram í undanúrslitin á EM í Noregi, er ljóst að það mun ganga eftir. Öll þessi lið voru búin að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum fyrir EM í Noregi. Það þýðir að Ísland (8. sæti á HM í fyrra), Spánn (7. sæti) og Rússland (6. sæti) færast öll upp um eitt sæti. Það á svo eftir að ráðast hvort Danmörk, Frakkland eða Króatía tryggja sér farseðilinn beint á Ólympíuleikana sem Evrópumeistarar. Ef Þýskaland verður Evrópumeistari, fær liðið sem lendir í öðru sæti á EM farseðilinn til Peking sem álfumeistari Evrópu. Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Eitt aðalmálið á EM í Noregi snerist um hvaða tvær þjóðir urðu síðastar til að tryggja sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. En það er ekki auðvelt að klóra sig í gegnum ferlið sem gefur af sér þær tólf þjóðir sem fá þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Nú þegar hafa bara fjórar þjóðir tryggt sér farseðilinn til Peking. Þær eru eftirtaldar: Gestgjafar: Kína Heimsmeistarar: Þýskaland Ameríkumeistarar: BrasilíaAfríkumeistarar: Egyptaland Það þýðir að enn á eftir að finna átta keppnisþjóðir fyrir Ólymíuleikana.2 laus sæti fyrir álfumeistara:Evrópumeistarar*: Króatía, Danmörk eða Noregur.Asíumeistarar: Suður-Kórea eða Japan. * eða silfurhafar á EM ef Þýskaland verður Evrópumeistari.6 laus sæti fyrir undankeppnina: Undanriðill 1 (í Póllandi): Tvö efstu liðin Undanriðill 2 (í Danmörku*): Tvö efstu liðin Undanriðill 3 (í Frakklandi*): Tvö efstu liðin * Ef Danmörk eða Frakkland verða Evrópumeistarar mun einn undanriðlanna færast til Króatíu. - Undankeppnin fer fram dagana 30. maí til 1. júní 2008. Semsagt, fjórir álfumeistarar komast á Ólympíuleikanna, auk heimsmeistaranna, gestgjafanna og sex þjóða úr undanriðlunum. Það gera samanlagt tólf þjóðir. Við skulum skoða hvaða lið eru búin að tryggja sér sæti í undanriðlunum:Undanriðill 1:Pólland (2. sæti á HM)Ísland (7. sæti á HM)Argentína (3. sæti í Ameríkumótinu)Svíþjóð eða NoregurUndanriðill 2:Danmörk eða Frakkland (3. sæti á HM)Spánn (6. sæti á HM)Túnis (2. sæti í Afríkukeppninni)Svíþjóð eða NoregurUndanriðill 3:Frakkland eða Króatía (4. sæti á HM)Rússland (5. sæti á HM)Alsír (3. sæti í Afríkukeppninni)Suður-Kórea eða Japan Þar sem Ísland lenti í áttunda sæti í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi í fyrra, fær Ísland sjálfkrafa þátttökurétt í undankeppninni ef eitthvað af liðunum sem lenti í 2.-7. sæti á HM verður Evrópumeistari. Þar sem Danmörk, Króatía, Frakkland og Þýskaland komust áfram í undanúrslitin á EM í Noregi, er ljóst að það mun ganga eftir. Öll þessi lið voru búin að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum fyrir EM í Noregi. Það þýðir að Ísland (8. sæti á HM í fyrra), Spánn (7. sæti) og Rússland (6. sæti) færast öll upp um eitt sæti. Það á svo eftir að ráðast hvort Danmörk, Frakkland eða Króatía tryggja sér farseðilinn beint á Ólympíuleikana sem Evrópumeistarar. Ef Þýskaland verður Evrópumeistari, fær liðið sem lendir í öðru sæti á EM farseðilinn til Peking sem álfumeistari Evrópu.
Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira