Handbolti

Logi í stuði

Logi Geirsson
Logi Geirsson NordicPhotos/GettyImages

Logi Geirsson var heldur betur í stuði þegar lið hans Lemgo bar sigurorð af Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 33-28. Logi skoraði 11 mörk þar af 2 úr vítum. Einar Örn Jónsson var besti maður Minden með 8 mörk.

Þá vann Balingen sigur á Lubbecke 28-23 og Nordhorn lagði Magdeburg 30-29.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×