Handbolti

Einar skoraði tíu mörk í stórsigri Grosswallstadt

NordicPhotos/GettyImages
Einar Hólmgeirsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Grosswallstadt burstaði Stralsunder 38-22 í þýska handboltanum. Einar skoraði tíu mörk fyrir Grosswallstadt sem var yfir 16-11 í hálfleik og valtaði yfir gestina í þeim síðari. Liðið er í ellefta sæti eftir sigurinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×