Handbolti

Haukar mæta Zaporozhye í dag

Karlalið Hauka spilar sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag þegar það tekur á móti Zaporozhye frá Úkraínu á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16 og verður sýndur beint í sjónvarpinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×