Handbolti

Bjarni inn í hópinn í stað Ólafs

AFP
Alfreð Gíslason hefur valið Bjarna Fritzson inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Slóvökum í dag í stað Ólafs Stefánssonar sem er meiddur. Eins og greint var frá hér á Vísi í gær er Ólafur meiddur á læri og tvísýnt þykir að hann nái heilsu fyrir leikinn gegn Frökkum á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×