Handbolti

Þjóðverjar í milliriðil

Markus Baur skoraði fimm fyrir Þjóðverja
Markus Baur skoraði fimm fyrir Þjóðverja Nordic Photos / Getty Images
Heimsmeistarar Þjóðverja tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðli EM í handbolta með 28-24 sigri á Ungverjum í C-riðlinum. Markus Baur og Torsten Jansen skoruðu 5 mörk hvor fyrir Þjóðverja sem hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlakeppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×