Handbolti

Spánverjar lögðu Hvít-Rússa

Alberto Entrerrios var góður í liði Spánverja í kvöld
Alberto Entrerrios var góður í liði Spánverja í kvöld AFP
Spánverjar unnu sinn fyrsta sigur á EM í kvöld þegar þeir skelltu Hvít-Rússum 36-31 og hafa því hlotið tvö stig í C-riðlinum þar sem Þjóðverjar eru efstir með fjögur stig. Albert Rocas skoraði 11 mörk fyrir Spánverja þar af 9 úr vítum og Alberto Entrerrios skoraði 9 mörk. Barys Pukhouski skoraði 8 mörk fyrir Hvít-Rússa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×