Handbolti

Getur þú stýrt liði á EM?

Þú getur fetað í fótspor Alfreðs Gíslasonar
Þú getur fetað í fótspor Alfreðs Gíslasonar

TV2 sjónvarpsstöðin í Danmörku býður lesendum á heimasíðu sinni að taka þátt í draumaliðsleik á EM. Þar getur þú valið þitt eigið lið í keppninni og reynt fyrir þér sem þjálfari.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×