General Motors segir upp 16 þúsund manns 15. júlí 2008 17:00 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Fyrirtæki hans leitar nú allra leiða til að bæta fjárhagsstöðuna. Mynd/AFP Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira