Handbolti

Haukar og Stjarnan halda áfram sigurgöngu sinni

Ekkert stöðvar Aron Kristjánsson og lærisveina hans í Haukum.
Ekkert stöðvar Aron Kristjánsson og lærisveina hans í Haukum.
Haukar báru sigurorð af ÍBV, 28-24, í Vestmannaeyjum í N1 deild karla í handbolta í dag. Jafnframt lagði Fram Akureyri að velli, 29-27, í Framhúsi. Í N1 deild kvennatók efsta lið deildarinnar Stjarnan Akureyri í kennslustund, 36-18.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×