Handbolti

Kiel bikarmeistari í Þýskalandi

Nikola Karabatic og félagar eru óstöðvandi
Nikola Karabatic og félagar eru óstöðvandi NordcPhotos/GettyImages
Stórlið Kiel heldur áfram að sópa til sín bikurum í Þýskalandi og í dag varð liðið bikarmeistari annað árið í röð eftir 32-29 sigur á Hamburg í úrslitaleik. Kiel tryggði sér sigurinn með góðum síðari hálfleik og vann sinn 5. bikartitil. Nikola Karabatic skoraði 9 mörk fyrir Kiel en stórskyttan Yoon var með 10 mörk hjá Hamburg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×