Erlent

Kúba skrifar undir tvö mannréttindaákvæði hjá SÞ

Eftir aðeins nokkra daga í embætti forseta Kúbu hefur Raul Castro skrifað undir tvö lagalega bindandi mannréttindaákvæði hjá Sameinuðu þjóðunum.

Ákvæðin fjalla um rétt til tjáningarfrelsis og rétt til ferðalaga utan heimalands. Þetta er í samræmi við það sem Raul sagði í setningarræðu sinni um að daglegt líf Kúbubúa myndi breytast til hins betra á næstunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×