Sony innkallar 500.000 fartölvur um allan heim 7. september 2008 11:19 Sony hefur innkallað tæplega 500.000 Vaio fartölvur um allan heim. Þetta kemur í kjölfar fjölda kvartana um að eldur hafi óvænt komið upp í fartölvunum og skaðað eigendur þeirra. Innköllunin þykir meiriháttar áfall fyrir Sony og féllu hlutir í tölvurisanum um yfir 4% á mörkuðum er málið varð opinbert í vikulokin. Hafa hlutabréf í Sony ekki verið lægri í þrjú ár. Í frétt um málið í breska blaðinu The Guardian segir heimildarmaður innan Sony að félagið hafi vitað af þessu vandamáli síðan snemma í ágúst og hefði átt að bregðast fyrr við vandanum. Alls er vitað um 203 tilfelli þar sem þessar fartölvur hafa ofhitnað og eldur kviknað í þeim þannig að eigendur þeirra hlutu brunasár. Af fjöldanum eru 83 tilfelli í Japan. Sony segir að þeir muni bjóða upp á ókeypis viðgerðir á tölvunum í þeim 48 löndum sem Vaio fartölvur hafa verið til sölu. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sony hefur innkallað tæplega 500.000 Vaio fartölvur um allan heim. Þetta kemur í kjölfar fjölda kvartana um að eldur hafi óvænt komið upp í fartölvunum og skaðað eigendur þeirra. Innköllunin þykir meiriháttar áfall fyrir Sony og féllu hlutir í tölvurisanum um yfir 4% á mörkuðum er málið varð opinbert í vikulokin. Hafa hlutabréf í Sony ekki verið lægri í þrjú ár. Í frétt um málið í breska blaðinu The Guardian segir heimildarmaður innan Sony að félagið hafi vitað af þessu vandamáli síðan snemma í ágúst og hefði átt að bregðast fyrr við vandanum. Alls er vitað um 203 tilfelli þar sem þessar fartölvur hafa ofhitnað og eldur kviknað í þeim þannig að eigendur þeirra hlutu brunasár. Af fjöldanum eru 83 tilfelli í Japan. Sony segir að þeir muni bjóða upp á ókeypis viðgerðir á tölvunum í þeim 48 löndum sem Vaio fartölvur hafa verið til sölu.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Ætla að lækka verð með ungverskum tannlæknum Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira