Handbolti

Sverre kemur inn fyrir Einar

Sverre Jakobsson
Sverre Jakobsson MYND/Pjetur
Sverre Jakobsson kemur aftur inn í íslenska landsliðshópinn á EM í kvöld í stað Einars Hólmgeirssonar sem verður hvíldur gegn Ungverjum í kvöld. Þegar hefur komið fram að Jaliesky Garcia getur ekki spilað vegna veikinda. Leikur Íslendinga og Ungverja hefst klukkan 19:15 í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×