Handbolti

Sigfús ekki með í dag

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigfús Sigurðsson tekur hér á Markus Baur, fyrirliða Þýskalands.
Sigfús Sigurðsson tekur hér á Markus Baur, fyrirliða Þýskalands. Nordic Photos / Bongarts

Sigfús Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska liðinu gegn Spáni í dag á EM í handbolta.

Einar Hólmgeirsson tekur stöðu hans í liðinu en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðunni Í blíðu og stríðu.

Þetta eru vonbrigði fyrir íslenska liðið því Sigfús hefur verið með bestu leikmönnum Íslands á mótinu og lykilmaður í varnarleik liðsins.

Leikmannahópur íslenska liðsins í dag:

Markverðir:

12 Birkir Ívar Guðmundsson

16 Hreiðar Guðmundsson

Aðrir leikmenn:

2 Vignir Svavarsson

3 Logi Geirsson

4 Bjarni Fritzson

6 Ásgeir Örn Hallgrímsson

9 Guðjón V. Sigurðsson

10 Snorri Steinn Guðjónsson

11 Ólafur Stefánsson

13 Einar Hólmgeirsson

15 Alexander Petersson

17 Sverre Jakobsson

18 Róbert Gunnarsson

25 Hannes Jón Jónsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×