Laufabrauð 30. nóvember 2007 09:00 Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað. Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Baksýnisspegillinn Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Hollar og sætar Jól Hálfmánar Jól Hátíð í bæ Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin
Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað.
Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Baksýnisspegillinn Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Hollar og sætar Jól Hálfmánar Jól Hátíð í bæ Jól Jólahald bræðranna á Kollaleiru Jól Jólalag dagsins: Erna Hrönn syngur Jól eftir Jórunni Viðar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin