Innlent

Leitun að spilltari og siðlausari stjórnmálamanni en Birni Inga

Andri Ólafsson skrifar

Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir framkomu Björns Inga Hrafnssonar við myndun nýs meirihluta í borgarstjórn vera slíka að hann hefði aldrei séð annað eins.

"Það er leitun að spilltari og siðlausari stjórnmálamanni en Birni Inga," sagði Sigurður Kári í samtali við Vísi. Hann segir að vinnubrögðin sem viðhöfð hafi verið séu óvönduð og eðlilegt sé að þeir sem hafi orðið fyrir barðinu á þeim reiðist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×