Handbolti

Fram vann Hauka

Elvar Geir Magnússon skrifar
Þrír þessara þjálfara voru í eldlínunni.
Þrír þessara þjálfara voru í eldlínunni.

Handboltatímabilið hér á landi fór af stað af alvöru í kvöld. Þá fóru fram þrír fyrstu leikirnir í N1-deild kvenna. Athyglisverðustu úrslit kvöldsins urðu klárlega í Safamýri þar sem Fram vann Hauka 28-26.

Haukaliðinu var spáð öðru sæti fyrir tímabilið en Fram því fimmta. Úrslitin úr hinum leikjunum voru eftir bókinni.

Úrslit kvöldsins:

Fram - Haukar 28-26

Grótta - HK 28-17

Valur - Akureyri 33-12




Fleiri fréttir

Sjá meira


×