Handbolti

Boesen til Lemgo

Boesen er öflug skytta
Boesen er öflug skytta AFP
Danski landsliðsmaðurinn Lasse Boesen hefur gert þriggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Lemgo eftir eitt ár með Kolding í heimalandi sínu. Boesen var áður hjá spænska stórliðinu Portland San Antonio þar sem hann varð meistari árið 2005. Hann á að baki 83 landsleiki með Dönum og gengur nú til liðs við Loga Geirsson og félaga í Lemgo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×