Kveikjum einu kerti á 10. desember 2007 06:00 Íslensk hönnun. Þessi fallegi aðventukrans er alíslenskur og kemur úr smiðju Himneskra herskara. Aðventukransa má nota ár eftir ár. Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Fléttaðir kransar með fjórum kertum sáust fyrst á jólamörkuðum í Þýskalandi snemma á 19. öld. Um aldamótin 1900 barst siðurinn til Danmerkur og þaðan um öll Norðurlöndin. Á Íslandi munu aðventukransar fyrst hafa sést á fjórða áratugnum en þeir urðu ekki algengir fyrr en eftir 1960. Margir flétta sína eigin kransa og búa til nýjan á hverju ári. Fyrir þá sem ekki kæra sig um of mikið föndur er gaman að eiga krans sem nota má aftur og aftur. Föndur Jólaskraut Mest lesið Hollar og sætar Jól Viðheldur týndri hefð Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Hátíðlegt að vinna á aðfangadagskvöld Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Hallgrímur sem barn til barna Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól
Aðventukransa má nota ár eftir ár. Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Fléttaðir kransar með fjórum kertum sáust fyrst á jólamörkuðum í Þýskalandi snemma á 19. öld. Um aldamótin 1900 barst siðurinn til Danmerkur og þaðan um öll Norðurlöndin. Á Íslandi munu aðventukransar fyrst hafa sést á fjórða áratugnum en þeir urðu ekki algengir fyrr en eftir 1960. Margir flétta sína eigin kransa og búa til nýjan á hverju ári. Fyrir þá sem ekki kæra sig um of mikið föndur er gaman að eiga krans sem nota má aftur og aftur.
Föndur Jólaskraut Mest lesið Hollar og sætar Jól Viðheldur týndri hefð Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól Jólalag dagsins: Magni syngur Þegar jólin koma Jól Matur vinsælasta jólagjöfin Jól Hátíðlegt að vinna á aðfangadagskvöld Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Hallgrímur sem barn til barna Jól Jólasveinar eru taldir þrettán Jól