Handbolti

Fínn sigur hjá GOG

Ásgeir Örn
Ásgeir Örn
Danska liðið GOG vann í gær góðan útisigur á Tatran Presov frá Slóvakíu 38-31 í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir að staðan hafði verið jöfn 16-16 í hálfleik. Ásgeir Örn Hallgrímsson var markahæstur ásamt tveimur öðrum í danska liðinu með 8 mörk.. GOG er nú nánast öruggt með að komast upp úr riðlinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×