Handbolti

Frábær úrslit hjá GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Íslendingaliðið GOG Svendborg gerði góða ferð til Spánar í Meistaradeildinni í handbolta í gær þegar það náði 28-28 jafntefli við stórlið Portland San Antonio. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 mörk fyrir danska liðið og Snorri Steinn Guðjónsson eitt, þrátt fyrir að vera meiddur á öxl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×