Inngrip seðlabanka hífði upp vísitölur 18. ágúst 2007 08:00 Hlutabréfavísitölur í flestum löndum fóru upp eftir inngrip seðlabanka Bandaríkjanna í gær. Niðursveiflan hélt áfram í Asíu. MYND/AP Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu tóku við sér í gær eftir talsverða lækkun í vikunni eftir að seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækka millibankavexti lánastofnana um 50 punkta í því augnamiði að draga úr óróa á fjármálamarkaði. Þetta kemur í viðbót við milljarða dala innlegg bankans á fjármálamarkað en seðlabankar nokkurra landa hafa opnað pyngjur sínar til að gera bönkum kleift að sækja sé fjármagn á lágum kjörum til að koma í veg fyrir lausafjárskort. Hlutabréfamarkaður í Asíu tók hins vegar enn eina dýfuna en fjárfestar þar gerðu ráð fyrir frekari hrakfregnum af bandarískum fasteignalánamarkaði auk þess sem margir þeirra losuðu um áhættusamar fjárfestingar. Nikkei-vísitalan féll við þetta um heil 5,4 prósent í kauphöllinni í Japan en Kospi-vísitalan í Suður-Kóreu fór niður um 3,2 prósent. Þrátt fyrir inngrip seðlabankans vestanhafs ekki ekki víst hvort það dugi til að róa markaðinn en fréttastofan Associated Press segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér. Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum og Evrópu tóku við sér í gær eftir talsverða lækkun í vikunni eftir að seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækka millibankavexti lánastofnana um 50 punkta í því augnamiði að draga úr óróa á fjármálamarkaði. Þetta kemur í viðbót við milljarða dala innlegg bankans á fjármálamarkað en seðlabankar nokkurra landa hafa opnað pyngjur sínar til að gera bönkum kleift að sækja sé fjármagn á lágum kjörum til að koma í veg fyrir lausafjárskort. Hlutabréfamarkaður í Asíu tók hins vegar enn eina dýfuna en fjárfestar þar gerðu ráð fyrir frekari hrakfregnum af bandarískum fasteignalánamarkaði auk þess sem margir þeirra losuðu um áhættusamar fjárfestingar. Nikkei-vísitalan féll við þetta um heil 5,4 prósent í kauphöllinni í Japan en Kospi-vísitalan í Suður-Kóreu fór niður um 3,2 prósent. Þrátt fyrir inngrip seðlabankans vestanhafs ekki ekki víst hvort það dugi til að róa markaðinn en fréttastofan Associated Press segir óvíst hvað framtíðin ber í skauti sér.
Viðskipti Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira