Viðskipti innlent

Avion opnar nýjar höfuðstöðvar

Avion House, nýjar höfuðstöðvar Avion Group flugrekandans, verða opnaðar í nýbyggingu við Hlíðarsmára 3 í Kópavogi í dag og munu 220 manns starfa þar á vegum félagsins, auk dótturfélagsins Atlanta. Annars er félagið með starfsstöðvar í 29 löndum í öllum byggðum heimsálfum, gerir út 67 flugvélar og eru strarfsmenn i heild um 3.200.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×