Jól

Tæplega þrjár bækur á mann

Forlög Eddu útgáfu höfðu í gær selt 818.486 eintök af bókum á þessu ári. Það jafngildir því að hver Íslendingur hafi keypt 2,7 bækur frá Eddu á árinu. Nýtt met var sett í gær þegar 22 þúsund bækur af Kleifarvatni höfðu verið seldar, en bókin kláraðist í búðunum. Aðrir fjörutíu jólatitlar voru uppseldir á lager fyrirtækisins. Árið er metár hjá Eddu útgáfu.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.