Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól 22. desember 2004 00:01 Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net Innlent Jól Menning Mest lesið Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Álfadrottning í álögum Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Töskur og óvenjulegar klukkur Jól Jólasigling með Smyrli Jól Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin
Flugfélag Íslands hefur í ár, eins og undanfarin ár, ekki sent jólakort til viðskiptavina. Í stað þess hefur upphæðin sem sparast við þetta verið gefin til góðs málefnis. Í ár var það Sjónarhóll sem gefnar voru 300.000 krónur. Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir börn með sérþarfir, sjá nánar á sjonarholl.net
Innlent Jól Menning Mest lesið Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Jól Álfadrottning í álögum Jól Jólatréð verður musteri minninga Jólin Töskur og óvenjulegar klukkur Jól Jólasigling með Smyrli Jól Flugfélag Íslands styrkir Sjónarhól Jól Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Jólin Frystir jólaskreytingarnar Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Er svo mikill krakki í mér Jólin